Einkaþjálfun & næringaþjálfun
Ég býð upp á hágæða einkaþjálfun með áherslu á styrktarþjálfun, grunnlyftur og að byggja upp sterkan og heilbrigðan líkama til framtíðar. Ég þjálfa fólk á öllum aldri og með mismunandi bakgrunn – frá unglingum sem æfa með mæðrum sínum til 60+ kvenna og skrifstofufólks sem nýtir hádegispásu til að fá smá hreyfinu.
Þú færð persónulega þjálfun, aðstoð með næringu (hægt að búa til næringaplan) og sjálfbært prógram sem hjálpar þér að bæta heilsu, útlit og líðan – án skyndilausna eða crash megrana. Við byggjum upp nýjan lífsstíl sem endist.
Einkaþjálfun fer fram í Thor’s Power Gym, Dalvegi 16B, Kópavogur 201
Verð
Einstaklingur 5000/klst
Tveir saman 7500/klst
Hópþjálfun (2 eða fleiri) - verð fer eftir fjölda og fyrirkomulagi – hafðu samband til að fá tilboð