Fjarþjálfun í Kraftlyftingum

Fáðu hágæða þjálfun frá sterkustu kraftlyftingakonunni á Íslandi – og einni af þeim bestu í heiminum.

Hæ, ég heiti Lucie Martinsdóttir Stefaníková. Ég hef keppt og þjálfað í kraftlyftingum í yfir fimm ár. Ég hef hjálpað fólki að hefja lyftingaferilinn sinn og bæta tölurnar – bæði byrjendum og lengra komnum. Ég á Evrópumet í hnébeygju og er meðal þeirra bestu í heiminum. Ef þú ert tilbúin að verða sterkari, þá ertu á réttum stað.

✔️ Við byrjum á samtali
Í eigin persónu eða í síma - scrollaðu niður til að panta okeypisviðtal

✔️ Persónulegt æfingaprógramm
Þú færð alltaf plan fyrir um það bil 4 vikur í senn, byggt á þínum styrk, reynslu, lífstíl og markmiðum

✔️ Reglulegt samband í gegnum WhatsApp
Ég er með þér alla leið. Þú getur spurt mig spurninga, sent myndbönd af lyftum og fengið stuðning þegar þú þarft á því að halda.

✔️ Aðstoð með næringu og bætiefni
Til að bæta frammiðstödu, heilsu og útlit

✔️ Aðstöð á mótum (ef innan höfuðborgarsvæðisins)
Annars skv. samkomulagi

✔️ Möguleiki að taka æfingu saman af og til
Sérstaklega fyrir mótum, eða þegar við þurfum að fara yfir tækni

✔️ Stuðningur í gegnum meðgöngu og eftir barnsburð
Ég hjálpa þér að aðlaga æfingar á meðgöngu og að byggja þig upp aftur á öruggan og árangursríkan hátt eftir barnsburð.

Veldu það sem hentar þér best

17.000 kr*

Junior Athlete Plan


Fyrir krakka upp í 18 ára, því þau eru svo ung og fátæk.

Popular

25.000 kr*

Experienced Lifter Plan

Fyrir þá sem kunna að lyfta og þurfa helst æfingaprógram, eða konur sem æfa í gegnum meðgöngu og eftir barnsburð.

35.000kr*

Elite Coaching Plan


Fyrir þá sem eru nýir í lyftingum, þarf oft meiri aðstoð, stuðning, læra allt frá grunni og hefur gott af því að hittast oftar í eigin persónu

*Verð er samningsatriði ;)

Pantaðu ókeypis viðtal eða sendu mér spurningu.